Blogg

Hér finnur þú greinar, ljóð, þankaganga og annað sem við kemur mínum hugarheimi.

Von

Það eru mánaðarmót. Launin spænast upp við að ég greiði hvern reikninginn á fætur öðrum og ég er farin að ganga á heimildina.

Lesa meira

Byrjunin

Ég hef komist að því að það er auðvelt að láta sig dreyma en erfiðara að trúa því að draumurinn geti orðið að veruleika.

Lesa meira